Þjóðminjasafn Íslands
Aðgöngumiði gildir í eitt ár frá kaupum. Gildir á allar sýningar og viðburði Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu.
Frítt er fyrir börn yngri en 18 ára.
Fyrir stærri hópa (20+): Þegar miðar hafa verið keyptir, vinsamlega sendið post á bokun@thjodminjasafn.is með upplýsingum um hvenær hópurinn hyggst koma, svo við getum tekið betur á móti ykkur.